Svo mælti OssomTossom

Ég meina það sem ég segi þegar ég segi það. Hvað með það þótt ég hafi skipt um skoðun hálfmínútu síðar?

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Reykjavík, Iceland

30.4.07

100% aðspurðra vilja frekar eitt kíló af OssomTossom heldur en tvö kíló af súkkulaði. Sem betur fer eru til ríflega 70 kg af OT.

Þá er Rage Against The Machine bara komin saman aftur. Ha, ekki amalegt eða hvað?

Já, eða þannig sko. Audioslave er sem betur fer hætt, og nú hafa Zach og Morello og hinir tveir tekið sig saman í andlitinu og eru um þessar mundir að halda nokkra tónleika í Bandaríkjunum. Ég get ekki ímyndað mér annað en að þetta viti á gott - ef ekki stúdíóplötu, þá vonandi að minnsta kosti tónleikadisk.

Sjá hér.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta eru bara bestu fréttir sem ég hef heyrt lengi... fékk alveg aukaslag í hjartað og allt!

13:39  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, þetta getur allavegana varla verið verra en Audioslave. Zach hefur örugglega verið orðinn leiður á að lifa á atvinnuleysisbótum, sem eru víst ekki ýkja háar þessa dagana í BNA.

-Frikki

08:48  

Skrifa ummæli

<< Home